Heildarmagnsávísanir skv. reglugerð 740/2020 um lyfjaávísanir og afgreiðslu lyfja eru nú sjálfgefið form þegar notandi skráir sig inn. Enn er hægt að ávísa lyfseðli með því að velja “Lyfseðlaskrá” í bláa borðanum áður en lyf er valið.

Rafræn skilríki

Með uppflettingu einstaklings í lyfjagagnagrunni staðfestir læknir að viðkomandi hafi leitað til hans um þjónustu. Læknirinn er ábyrgur fyrir meðferð þeirra upplýsinga sem aðgengilegar verða við uppflettingu og að samskipti þeirra séu skráð í sjúkraskrá.
Innskrá með skilríki